Inngangsdagur
Brottfarardagur
 

Covid-19

Velkomin(n) á Bajondillo íbúðarhótelið sem stendur við strönd Torremolinos.

Þetta vinsæla hótelið stendur við ströndina og hafa allar íbúðir fallega sjávarsýn.

Áralöng reynsla okkar á Bajondillo Torremolinos íbúðarhótelinu veitir okkur óviðjafnanlega þekkingu á því sem viðskiptavinir okkar sækjast eftir. Þú munnt finna alla þá þjónustu sem þú þarfnast sem og fjölskylduskemmtun.

Útilaugin í hótelgarðinum er tilvalinn staður til að slaka á og sleikja sólina.

Á veitingastaðnum, kaffiteríunni og á "Chiringuito" (strandbarinn) er hægt að smakka hefðbundið lostæti á hverju kvöldi áður en farið er að horfa á eitt af þeim lifandi skemmtiatriðum sem í boði eru, þ.m. grínleiki, flamenkó dans, tónlist og fleira.

Á sumrin er boðið upp á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir börn seinni part dags. Einnig bjóðum við upp á leikherbergi þar sem nóg er fyrir stafni að hafa meðan þau dvelja á einu af bestu fjölskylduhótelum Torremolinos.

Gestamóttaka opin allan sólarhringinn, hengirúm, hárgreiðslustofa, bókasafn, internet aðgangur, læknisþjónusta - það er allt til alls, þ.m.t. upplýsingar um menningarviðburði og tómstundir í nágrenninu.

Rétt fyrir utan aðalhlið Bajondilo íbúðarhótelsins er Paseo Marítimo sem liggur meðfram allri strandlengju Torremolinos, gangið yfir götuna og nokkurm skrefum lengra getur stungið tánum í Miðjarðarhafið. Hreinleiki Torremolinos-strandarinnar tryggir velgengni ferðarinnar.

Slappaðu af hvenær ársins sem er, rétt eins og þú værir heima hjá þér, og virtu fyrir þér hinar fallegu og sólríku strendur Costa del Sol. Komið í heimsókn, njótið þess sem við höfum upp á að bjóða og slappið einfaldlega af í þessum vinsælu íbúðum í Torremolinos.

guia-michelin rentalcars guia-gps
Configurar cookies »