X
Aeropuerto - Bajondillo
Madrid - Bajondillo
Marbella - Bajondillo
BËKA N┌NA
Komudagur
Brottfarardagur
Leita
  
Prenta

 


Costa del Sol er sannkölluð paradís fyrir golfunnendur.

 

Bajondillo íbúðarhótelið býður, í þjónustuskilmálum sínum, upp á frábæra
golfdagskrá í samvinnu við vel þekkt og reynslumikið fyrirtæki á þessu sviði,
Alba Golf Holidays S.L.

 

Í samvinnu við Alba Golf Holidays, www.albagolfholidays.com veitum við þér aðgang
aðgang að hópi sérfræðinga sem munu leiðbeina þér varðandi bestu vellina fyrir
þig, miðað við þína reynslu og þekkingu.


Þeir munu einnig sjá um bókanir, ráðleggja varðandi val á golfkennslu og leiðbeina
þér um hvernig best er að komast frá Bajondillo á hina mismunandi golfvelli.


Hér að neðan er listi yfir helstu þjónustu sem í boði er:

 

- Fyrirfram bókun á teigtíma með afslætti á yfir 50 golfvöllum meðfram allri
strandlengjunni, frá Baviera Golf (Caleta de Velez) og allt að Alcaidesa Golf í
nágrenni Gibraltar

- Hópbókanir, samkvæmt þeim fjölda hringja sem þið viljið taka og þeim
golfvelli sem óskað er eftir

- Golfkennsla fyrir einstaklinga, hópa og börn

- Leiga á golfkylfum, afhending í gestamóttöku hótelsins

 

Hikið ekki við að hafa samband fyrir frekari golftengdar upplýsingar og bókanir:

 

 


Tengiliður: Rebecca Falvey
Sími: + 34 951 311 656
GSM: + 34 647 404 559
Fax: + 34 952 584 265

Tölvupóstfang: rebecca@albagolfholidays.com

Bílaleiga

 

Staðsetning golfvalla

GPS hnit og fjarlægð frá Bajondillo
PDF

Vallargjöld

PDF

Myndaalbúm

N° Registro de Turismo: A/MA/642
N° Registro Mercantil: Tomo 1284, folio 107 hoja n° MA-7980, Inscripción 4894
Categoría Oficial:
Usamos cookies de terceros para mejorar la experiencia de navegación, y obtener estadísticas anónimas. Si continúa navegando consideramos que acepta el uso de cookies.Más información.
Aceptar